Þessi marengsterta er eins og ristastór lakkrístoppur með þeyttum rjóma og geggjuðu lakkrískremi. Fullkomin í jóla- og aðventuboðin!
Lakkrístoppa marengsterta með rjóma og lakkrískremi

Einfaldar & litríkar uppskriftir
Þessi marengsterta er eins og ristastór lakkrístoppur með þeyttum rjóma og geggjuðu lakkrískremi. Fullkomin í jóla- og aðventuboðin!
Þessi uppskrift er háheilög í minni fjölskyldu og hefur verið í áratugi. Móðir mín kenndi mér að útbúa þennan forrétt og móðir hennar kenndi henni. …
Hrærð lagterta með miklu og góðu kryddbragði og vanillu smjörkremi