Showing: 1 - 8 of 8 RESULTS

Kjúklingabauna taco með avocado-límónu kremi og chili krönsi

Brjálæðislega fljótlegt og gott vegan taco fyllt með bragðmiklum kjúklingabaunum krydduðum með heimagerðu taco kryddi, avocado-límónukrem og muldu chili snakki.

Litríkt hrísgrjónasalat með dill baunabuffi og hvítlaukssósu

Þegar aðventan heilsar með öllu því sem henni fylgir finnst mér dásamlegt að geta gripið í eitthvað létt og næringarríkt. Þetta salat er einstaklega fljótlegt …

Fylltar kjúklingabringur með chili rjómaosti, beikoni og sveppum – Borið fram með tagliatelle og rjómalagaðri chili-sveppasósu

Fyrir 4-6. Þessi réttur hentar ótrúlega vel þegar tíminn er naumur en þig langar til þess að bera fram eitthvað sérstaklega gott. Ert jafnvel með …

Hátíðlegar aspas- & rækju tartalettur

Þessi uppskrift er háheilög í minni fjölskyldu og hefur verið í áratugi. Móðir mín kenndi mér að útbúa þennan forrétt og móðir hennar kenndi henni. …

Íslenskt aðalbláberjalamb með rauðvíns bláberjasósu og fersku salati

Það er fátt íslenskara en lambakjöt og aðalbláber. Og hvað er eiginlega betra á köldum haustdegi en fullkomlega matreitt lambalæri í aðalbláberjamarineringu og smávegis rautt …

Stökkt taco með bræddum osti, baunabuffi og tahini hvítlaukssósu

Vegan uppskrift Það vita margir að það er leitun að góðum vegan osti og hvað þá einhverjum sem bráðnar vel. Vegan Applewood osturinn er svo …

Grillaðar lambakótilettur með grilluðum sætum kartöflum og rauðlauk

Snögg grillaðar lambakótilettur með grilluðum sætum kartöflum, grilluðum rauðlauk, hýðishrísgrjónum og mið-austurlenskri jógúrtsósu.

Grilluð nautasteik með stórkostlegu rósmarín kúrekasmjöri

Á ferðum mínum um Bandaríkin kynntist ég svokölluðu kúrekasmjöri eða „Cowboy butter“ upp á enskuna. Það er mjög einfalt að útbúa það og það passar, …