Gratíneraður kjúklingaréttur með beikoni, döðlum og hvítlauk

Ég er mjög hrifin af kjúklingaréttum en ég er hinsvegar hætt að tíma að kaupa sykur og vatnssprautaðar fokdýrar kjúklingabringur.Miklu frekar kaupi ég heilan kjúkling, …

Ofnbakaður "ítalskur" kjúklingur með bökuðum kartöflum og grænmetissósu

Ég er mjög hrifin af heilum kjúklingum, það er miklu ódýrara að kaupa kjúkling heilan og þeir eru ekki sykur og vatnssprautaðir eins og bringurnar.Ég …