Ég er mjög hrifin af kjúklingaréttum en ég er hinsvegar hætt að tíma að kaupa sykur og vatnssprautaðar fokdýrar kjúklingabringur.Miklu frekar kaupi ég heilan kjúkling, …
Stir-Fry Núðlur með grísakjöti, engifer og ananas
Stundum þegar ég nenni ekki að elda þá elda ég stir-fry rétti, finn það grænmeti sem ég á í ísskápnum og nota þá kjúkling, grísakjöt …
Banoffee Pie
Mig hefur dreymt um svona böku síðan ég fékk að smakka hjá Guðnýju í London fyrir 2 árum. Það sem hefur stoppað mig í að …
Rómverskur pottréttur með ólífum, rauðvíni og timian
Þessi réttur er bóndadagsrétturinn heima hjá mér, nei hér eru ekki étnir súrir pungar og hvalspik, ónei.Sagan er nú bara þannig að fyrir ári eða …
Ofnbakaður "ítalskur" kjúklingur með bökuðum kartöflum og grænmetissósu
Ég er mjög hrifin af heilum kjúklingum, það er miklu ódýrara að kaupa kjúkling heilan og þeir eru ekki sykur og vatnssprautaðir eins og bringurnar.Ég …
Piparostabrauðið!
Þetta er ekki of gott til þess að vera satt. Það er í alvöru til leið til þess að bæta piparosti út í enn eina …
Pönnufiskur með kúrbít og karrý
Á mánudögum reyni ég að hafa fisk, tekst nú ekkert alltaf en ég reyni. Þessi réttur er voðalega einfaldur og hollur. Gæti svosem alveg verið …
Rib-eye, hvítlauks Hasselback með beikon sveppum og Bernaise!
Það er sko nammidagur í dag! Og ég hef lengi verið þekkt fyrir að vera mikil kjötæta, er eiginlega smá karlmaður í mér þegar kemur …
Unaðslegur hafragrautur
Já þetta eru tvö orð sem sjást sjaldan saman en æ oftar nú orðið, en hafragrautur er án efa hollasti og ódýrasti morgunmatur sem hægt …
Skúffukaka með sykurpúðum og súkkulaðisósu
Hver stenst svona elskur?? Já viti menn, hingað munu læðast kökuuppskriftir.Og alveg þannig uppskriftir að maður verður smá feitur bara af því að lesa þær …