Ég gerði þessa borgara fyrst fyrir örfáum mánuðum síðan. Fann uppskrift á netinu sem í var rasp, egg ofl. Þeir voru mjög góðir en langaði …
baunir
Kjúklingabauna og gulrótabuff
Kjúklingabaunabuff Þó ég sé kjötæta og finnist vel eldað kjöt virkilega gott finnst mér líka ofsalega gott að borða bauna og grænmetisbuff inn á milli. …
Sunnudagsþynnku dekur fyrir eiginmenn
Ég dekra stundum við eiginmanninn, og sérstaklega er það vel þegið á sunnudegi þegar nokkrum bjórum var skolað niður kvöldið áður. Hér er Sunnudagsbrönsinn (bleiku …
Mexíkóskur grænmetis pottréttur með nýrnabaunum og bankabyggi
Ég er búin að vera svona hálflasin síðustu daga, ekkert eitthvað að drepast en nóg til þess að mér finnist það hundleiðinlegt og hósta og …