Þessi kaka er algjörlega stórkostleg og tekur ekki langan tíma að gera. Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi þessarar tvennu, súkkulaðis og hnetusmjörs og þessi …
Lúxus súkkulaðikaka með söxuðu súkkulaði & hnetusmjörskremi

Einfaldar & litríkar uppskriftir
Þessi kaka er algjörlega stórkostleg og tekur ekki langan tíma að gera. Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi þessarar tvennu, súkkulaðis og hnetusmjörs og þessi …
Í miðri vinnuviku er það vel þegið að þurfa ekki að hafa mikið fyrir kvöldmatnum. Úlfatíminn, heimalestur og þvottafjallið sem bíður er ekki beint hvetjandi …
Stundum vantar okkur eitthvað brjálæðislega fljótlegt og þá er gott að grípa í tilbúin baunabuff. Buffin sem ég nota í þessar pítur eru ótrúlega bragðgóð …
Kraftmikil og einföld vegan súpa, fullkomin fyrir virku dagana þegar við nennum ekki að elda
Vegan uppskrift Það vita margir að það er leitun að góðum vegan osti og hvað þá einhverjum sem bráðnar vel. Vegan Applewood osturinn er svo …
Bragðmikið og öðruvísi kartöflusalat með ítölsku ívafi. Hentar best með grilluðum kjúklingi eða jafnvel fiski.
Vegan bananakaka með silkimjúku hnetusmjörskremi – fljótleg kaka sem tekur enga stund að baka og helst lengi mjúk.
Djúsí samlokur með grilluðum grísakótilettum og fylltar fersku grænmeti, beikoni og hvítlaukssósu. Fullkomið í léttan kvöldverð eða nestitöskuna!
Dutch baby pönnukaka með heimagerðu lemon curd og ferskum berjum – fljótleg og einföld pönnukaka sem hentar fullkomlega í brönsinn eða morgunverðinn, jafnvel í kaffitímann! Bökuð í steypujárnspönnu og hægt að toppa hana með hverju sem hugurinn girnist.
Snögg grillaðar lambakótilettur með grilluðum sætum kartöflum, grilluðum rauðlauk, hýðishrísgrjónum og mið-austurlenskri jógúrtsósu.