Á mörgum heimilum er rík hefð fyrir því að útbúa heimagerðan ís sem borinn er svo fram á jólum. Sum halda sig við sína uppskrift …
Silkimjúkur Doré jólaís með rjómasúkkulaði og heslihnetukurli

Einfaldar & litríkar uppskriftir
Á mörgum heimilum er rík hefð fyrir því að útbúa heimagerðan ís sem borinn er svo fram á jólum. Sum halda sig við sína uppskrift …
Nóa konfekt er algjörlega ómissandi á jólum og hefur verið það í áratugi. Það er alltaf hægt að finna mola sem henta hverjum og einum, …
Það er fátt hátíðlegra en sörur. Við þekkjum þessar klassísku með möndlubotninum, súkkulaði og kaffi kreminu og hjúpað dásamlegu suðusúkkulaði. Þær eru sí vinsælar …
Grunnurinn af þessum dásamlegu kökum er uppskrift af klassískum dönskum smjörkökum sem mörg okkar þekkja í ljósri útgáfu. Þessi útgáfa er jafn silkimjúk en með …
Heit súkkulaðibaka með karamellukremi, karamellukurli og vanilluís Ef þig vantar eitthvað fljótlegt til þess að bera fram í saumó, eftirrétt í matarboðið eða eitthvað …
Piparkökubaksturinn í fullum gangi hér og Star Wars kallinn auðvitað með. Myndgæði mættu þó vera betri en hér var komið myrkur og eldhúsljósið varð látið …
Súkkulaði með súkkulaði. Já einmitt. Þetta eru dökkar smákökur með söxuðu súkkulaði, hnetusmjöri og salthnetum og þær eru betri en þær hljóma. Ef það er …
Þessar smákökur eru ekkert venjulegar smákökur. Þetta eru svona lúxusbitar sem hægt er að baka allt árið en auðvitað alveg tilvalið að skella í þær …
Ég er ein af þeim sem á í ástar-haturs sambandi við piparmyntu. Finnst hún ekki passa allstaðar en er mjög hrifin af því að setja …