Þessi marengsterta er eins og ristastór lakkrístoppur með þeyttum rjóma og geggjuðu lakkrískremi. Fullkomin í jóla- og aðventuboðin!
Lakkrístoppa marengsterta með rjóma og lakkrískremi

Einfaldar & litríkar uppskriftir
Þessi marengsterta er eins og ristastór lakkrístoppur með þeyttum rjóma og geggjuðu lakkrískremi. Fullkomin í jóla- og aðventuboðin!
Um helgar er tilvalin að skella í smá bakstur til að njóta í rólegheitum með fjölskyldunni. Svo ég tali nú ekki um þegar veður hefur …
Þessi kaka er algjörlega stórkostleg og tekur ekki langan tíma að gera. Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi þessarar tvennu, súkkulaðis og hnetusmjörs og þessi …
Hrærð lagterta með miklu og góðu kryddbragði og vanillu smjörkremi
Þessi kaka er alveg fullkomin sunnudagskaka sem gott er að skella í með stuttum fyrirvara. Það er mjög einfalt að laga deigið og það þarf …
Hrekkjavakan hefur sest sig all rækilega í sessi á Íslandi og ég er alltaf að verða meira og meira spennt fyrir henni. Það má líklega …
Ég hef oft talað um það að hvað mér finnst gaman að gera djúsí og góðar vegan uppskriftir. Í kringum mig eru all mörg börn …
Sannkölluð lúxus ostakaka sem þarf að útbúa með fyrirvara en afraksturinn er fullkomlega þess virði. Saltkaramellu kexbotn, silkimjúk vanillufylling og heimagerð saltkaramella á toppinn
Dúnmjúkar vanillubollakökur með góðu vanillubragði, heimagerðri jarðarberjafyllingu og silkimjúku regnbogasmjörkremi. Gleðisprengjur sem passa sérlega vel á veisluborðið!
Vegan bananakaka með silkimjúku hnetusmjörskremi – fljótleg kaka sem tekur enga stund að baka og helst lengi mjúk.