Showing: 1 - 10 of 20 RESULTS

Kjúklingabauna taco með avocado-límónu kremi og chili krönsi

Brjálæðislega fljótlegt og gott vegan taco fyllt með bragðmiklum kjúklingabaunum krydduðum með heimagerðu taco kryddi, avocado-límónukrem og muldu chili snakki.

Litríkt hrísgrjónasalat með dill baunabuffi og hvítlaukssósu

Þegar aðventan heilsar með öllu því sem henni fylgir finnst mér dásamlegt að geta gripið í eitthvað létt og næringarríkt. Þetta salat er einstaklega fljótlegt …

Hátíðlegar aspas- & rækju tartalettur

Þessi uppskrift er háheilög í minni fjölskyldu og hefur verið í áratugi. Móðir mín kenndi mér að útbúa þennan forrétt og móðir hennar kenndi henni. …

Núðlur með nautakjöti, brokkolíi og teriyaki ostrusósu

Það er svo einfalt og gott að gera heimagerða núðlurétti en því miður vill það oftast gleymast á mínu heimili. Rétturinn er alls ekki sterkur …

Fljótlegar pítur með rauðrófubuffi og heimagerðu hrásalati

Stundum vantar okkur eitthvað brjálæðislega fljótlegt og þá er gott að grípa í tilbúin baunabuff. Buffin sem ég nota í þessar pítur eru ótrúlega bragðgóð …

Stökkt taco með bræddum osti, baunabuffi og tahini hvítlaukssósu

Vegan uppskrift Það vita margir að það er leitun að góðum vegan osti og hvað þá einhverjum sem bráðnar vel. Vegan Applewood osturinn er svo …

Hið fullkomna súrdeigsbrauð – einfaldur sveitahleifur

Uppskrift af einföldu en að mínu mati fullkomnu súrdeigsbrauði. Uppskriftin gerir 2 brauð í stærri kantinum og heildar vinnslu tími er frekar langur en afraksturinn er algjörlega þess virði. Þú þarft að eiga hressa súrdeigsmóður þegar þú byrjar en uppskriftin hjálpar þér að gera úr henni þetta dásamlega brauð.

Heitt ítalskt kartöflusalat með sólþurrkuðum tómötum, chili pestó og parmesan

Bragðmikið og öðruvísi kartöflusalat með ítölsku ívafi. Hentar best með grilluðum kjúklingi eða jafnvel fiski.

Ciabatta samlokur með grilluðu grísakjöti, beikoni, avocado og tómötum

Djúsí samlokur með grilluðum grísakótilettum og fylltar fersku grænmeti, beikoni og hvítlaukssósu. Fullkomið í léttan kvöldverð eða nestitöskuna!