Djúsí samlokur með grilluðum grísakótilettum og fylltar fersku grænmeti, beikoni og hvítlaukssósu. Fullkomið í léttan kvöldverð eða nestitöskuna!
Ciabatta samlokur með grilluðu grísakjöti, beikoni, avocado og tómötum

Einfaldar & litríkar uppskriftir
Djúsí samlokur með grilluðum grísakótilettum og fylltar fersku grænmeti, beikoni og hvítlaukssósu. Fullkomið í léttan kvöldverð eða nestitöskuna!
Snögg grillaðar lambakótilettur með grilluðum sætum kartöflum, grilluðum rauðlauk, hýðishrísgrjónum og mið-austurlenskri jógúrtsósu.
Á ferðum mínum um Bandaríkin kynntist ég svokölluðu kúrekasmjöri eða „Cowboy butter“ upp á enskuna. Það er mjög einfalt að útbúa það og það passar, …
Með súkkulaðismjöri, hnetusmjöri, jarðarberjum og banana Eftir góða grill máltíð í góðu veðri vantar okkur oft eitthvað smá sætt í lokin. Þarf ekki að vera …