Um helgar er tilvalin að skella í smá bakstur til að njóta í rólegheitum með fjölskyldunni. Svo ég tali nú ekki um þegar veður hefur …
Himnesk karamellusúkkulaðihorn með pistasíum

Einfaldar & litríkar uppskriftir
Um helgar er tilvalin að skella í smá bakstur til að njóta í rólegheitum með fjölskyldunni. Svo ég tali nú ekki um þegar veður hefur …
Ég hef oft talað um það að hvað mér finnst gaman að gera djúsí og góðar vegan uppskriftir. Í kringum mig eru all mörg börn …
Uppskrift af einföldu en að mínu mati fullkomnu súrdeigsbrauði. Uppskriftin gerir 2 brauð í stærri kantinum og heildar vinnslu tími er frekar langur en afraksturinn er algjörlega þess virði. Þú þarft að eiga hressa súrdeigsmóður þegar þú byrjar en uppskriftin hjálpar þér að gera úr henni þetta dásamlega brauð.
Djúsí samlokur með grilluðum grísakótilettum og fylltar fersku grænmeti, beikoni og hvítlaukssósu. Fullkomið í léttan kvöldverð eða nestitöskuna!
Djúsí og mjúkir snúðar með möndlum og marsípani, við sem kunnum vel að meta gömlu góðu möndlukökuna með bleika kreminu dáum þessa líka!
Dásamlegir snúðar fylltir með pistasíukremi, marsípani og söxuðum möndlum – svona eins og þú fengir í bakaríi!
Fersk og sumarleg pizza
Matarmiklar samlokur eru ekki einungis framúrskarandi gott nesti heldur geta þær líka staðið einar og sér til dæmis sem kvöldverður. Það er fátt betra en …
Heimabakaðar bollur slá alltaf í gegn og það er hægt að gera óendanlega margar útgáfur af þeim. Þessi uppskrift er ein af mínum uppáhalds. Þær …
Já nú er ég aldeilis að fullyrða stórt! Mér finnast þessir snúðar miklu betri en þeir sem fást í bakaríum og það er auk þess …