Showing: 1 - 10 of 89 RESULTS

Vanillu- og sítrónu skyrterta með blönduðum berjum

Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva er handan við hornið og þá er alveg grá upplagt að skella í veitingar með örlitlum þjóðlegum blæ. Þessi skyrterta er ákaflega …

Karamellu Doré sörur með marsípan botni og karamellukremi

  Það er fátt hátíðlegra en sörur. Við þekkjum þessar klassísku með möndlubotninum, súkkulaði og kaffi kreminu og hjúpað dásamlegu suðusúkkulaði. Þær eru sí vinsælar …

Danskar mokkakökur með súkkulaði og ristuðum heslihnetum

Grunnurinn af þessum dásamlegu kökum er uppskrift af klassískum dönskum smjörkökum sem mörg okkar þekkja í ljósri útgáfu. Þessi útgáfa er jafn silkimjúk en með …

Heit súkkulaðibaka með karamellukremi, karamellukurli og vanilluís

  Heit súkkulaðibaka með karamellukremi, karamellukurli og vanilluís Ef þig vantar eitthvað fljótlegt til þess að bera fram í saumó, eftirrétt í matarboðið eða eitthvað …

Silkimjúkt súkkulaðitart með pistasíum, hindberjum & rifsberjum

  Í tilefni af alþjóðlega súkkulaðideginum þann 13. September er einstaklega viðeigandi að útbúa gott súkkulaðitart og nota til þess almennilegt súkkulaði. Það er sérlega …