Um helgar er tilvalin að skella í smá bakstur til að njóta í rólegheitum með fjölskyldunni. Svo ég tali nú ekki um þegar veður hefur …
Himnesk karamellusúkkulaðihorn með pistasíum

Einfaldar & litríkar uppskriftir
Um helgar er tilvalin að skella í smá bakstur til að njóta í rólegheitum með fjölskyldunni. Svo ég tali nú ekki um þegar veður hefur …
Hrærð lagterta með miklu og góðu kryddbragði og vanillu smjörkremi
– Vegan uppskrift Þessir klattar eru alveg ótrúlega bragðgóðir, einfaldir og fljótlegir. Allt í einni skál, óþarfi að kæla deigið og baksturstíminn er stuttur. Þeir …
Ég hef oft talað um það að hvað mér finnst gaman að gera djúsí og góðar vegan uppskriftir. Í kringum mig eru all mörg börn …
Vegan bananakaka með silkimjúku hnetusmjörskremi – fljótleg kaka sem tekur enga stund að baka og helst lengi mjúk.
Ég segi það bara, haustið er handan við hornið og nóg af bláberjum að fá þetta árið. Allavega á vissum svæðum landsins. Þessar skonsur eru …
Litlar formkökur með ferskum bláberjum, dásamlegar með kaffinu og einnig hægt að setja í muffins form.
Þessar cantucci kökur sem mér skilst að maður eigi ekki að kalla biscotti það sem það er víst bara „smákaka“ á ítölsku, eru algjörlega dásamlegar …
Sjónvarpskaka er ein af þeim kökum sem flestir sameinast um að þykja góð. Hún klárast alltaf upp til agna og eru bæði ungir og aldnir …
Nóa konfekt er algjörlega ómissandi á jólum og hefur verið það í áratugi. Það er alltaf hægt að finna mola sem henta hverjum og einum, …