Brjálæðislega fljótlegt og gott vegan taco fyllt með bragðmiklum kjúklingabaunum krydduðum með heimagerðu taco kryddi, avocado-límónukrem og muldu chili snakki.
Kjúklingabauna taco með avocado-límónu kremi og chili krönsi

Einfaldar & litríkar uppskriftir
Brjálæðislega fljótlegt og gott vegan taco fyllt með bragðmiklum kjúklingabaunum krydduðum með heimagerðu taco kryddi, avocado-límónukrem og muldu chili snakki.
Þegar aðventan heilsar með öllu því sem henni fylgir finnst mér dásamlegt að geta gripið í eitthvað létt og næringarríkt. Þetta salat er einstaklega fljótlegt …
Þessi kaka er alveg fullkomin sunnudagskaka sem gott er að skella í með stuttum fyrirvara. Það er mjög einfalt að laga deigið og það þarf …
Það er svo einfalt og gott að gera heimagerða núðlurétti en því miður vill það oftast gleymast á mínu heimili. Rétturinn er alls ekki sterkur …
Í miðri vinnuviku er það vel þegið að þurfa ekki að hafa mikið fyrir kvöldmatnum. Úlfatíminn, heimalestur og þvottafjallið sem bíður er ekki beint hvetjandi …
Stundum vantar okkur eitthvað brjálæðislega fljótlegt og þá er gott að grípa í tilbúin baunabuff. Buffin sem ég nota í þessar pítur eru ótrúlega bragðgóð …
Kraftmikil og einföld vegan súpa, fullkomin fyrir virku dagana þegar við nennum ekki að elda
Vegan uppskrift Það vita margir að það er leitun að góðum vegan osti og hvað þá einhverjum sem bráðnar vel. Vegan Applewood osturinn er svo …
Bragðmikið og öðruvísi kartöflusalat með ítölsku ívafi. Hentar best með grilluðum kjúklingi eða jafnvel fiski.
Vegan bananakaka með silkimjúku hnetusmjörskremi – fljótleg kaka sem tekur enga stund að baka og helst lengi mjúk.