Algjörlega truflaðar heslihnetu brownies með súkkulaðismjöri

Ég veit hreinlega ekki hvaða lýsingarorð eru nógu sterk til þess að lýsa þessum brownies. Aldrei í lífinu hef ég smakkað þær betri og heimilisfólkið …

Úrbeinað lambalæri með osta & spínat kartöflugratíni og hvítvínsbættri skógarsveppasósu

Úrbeinuð lambalæri eru frábær valkostur á veisluborðið þegar við viljum ekki hafa of mikið fyrir eldamennskunni. Páskalærið frá Kjarnafæði er fyrir fram kryddað með ljúffengri …

Fljótlegar hoisin núðlur með tófú & grænmeti

Núðluréttir eru einfaldir, bragðgóðir og almennt frekar ódýrir réttir. Þessi réttur er svo sannarlega einn af þeim og sérlega gott að útbúa til þess að …

Hægeldað Heiðalambalæri með bernaise & bökuðum kartöflum

Þegar það fer að vora og inná milli stormviðvarana koma dagar þar sem sólin skín glatt liggur beinast við að rífa fram grillið. Íslenska lambakjötið …

Stórkostlegir ostakökubitar með hnetusmjöri & súkkulaði

Því verður ekki lýst með orðum hvað þessir ostakökubitar eru ljúffengir. Ef þú ert meðal þeirra sem stenst ekki þegar hnetusmjöri og súkkulaði er blandað …

Ómótstæðilegar heitar krossbollur með kanil, vanillu og dökku súkkulaði

Hot cross buns eða heitar krossbollur eru bakaðar víða um heim um páskana og yfirleitt þá á föstudaginn langa. Þær koma í allskonar útfærslum, algengt …

Saag Aloo – Indverskur grænmetisréttur með spínati, kartöflum & tómötum

Saag Aloo hefur verið einn af mínum uppáhalds indversku réttum í mörg ár. Oft nota ég þennan rétt sem meðlæti en hann stendur algerlega einn …

Allra bestu súkkulaðibitakökurnar hennar Monicu

Þessar súkkulaðibitakökur slá allar aðrar út, það er bara staðreynd! Ég hef bakað þær ótal sinnum en í grunninn er þetta uppskrift sem leikkonan Courtney …

Grillaðar súrdeigssamlokur með beikoni, brie og sultuðum balsamik lauk

Þessar samlokur eru sannarlega af betri gerðinni. Smávegis lúxus en samt svo einfaldar og fljótlegar. Á milli tveggja glænýrra sneiða af súrdeigsbrauði koma vænar sneiðar af brie osti, stökkt beikon, rifinn ostur, klettasalat og punkturinn yfir i-ið er sultaður balsamik laukur sem fullkomnar bragðið. Grillaðar í blússheitu samlokugrilli og bornar fram með fersku salati. Þær passa ótrúlega vel sem hádegisverður, léttur kvöldverður eða jafnvel á bröns bakka og þá jafnvel skornar í fleiri bita.

Dúnmjúkar kanilbollur með dökku súkkulaði

Þessar bollur eru alveg dásamlegar, svo góðar nýbakaðar og ylvolgar. Uppskriftin birtist fyrst á grgs.is fyrir nokkrum árum og hef bakað þær reglulega síðan. Ég …

Vegan Paris-Brest bollur með pralíni og vanillurjómakremi

Vegan Paris-Brest bollur! Stökkt smjördeig með silkimjúku vanillukremi og heimagerðu pralíni. Þessar eru algerlega stórkostlegar og mikill lúxus.

Vatnsdeigsbollur með cappuccino fyllingu, saltkaramellu og Noir kexi

Allt með kaffibragði er gott og ég stend og fell með því. Þessa dagana er framboð á bollum í hámarki enda örstutt í bolludaginn. Þessi …

Mjúkir bananasnúðar með súkkulaðifyllingu og hnetusmjörskremi

Dúnmjúkir snúðar með góðu bananabragði, súkkulaði & kanilfyllingu hjúpaðir ómótstæðilegu súkkulaði & hnetusmjörskremi.

Kjúklingabauna taco með avocado-límónu kremi og chili krönsi

Brjálæðislega fljótlegt og gott vegan taco fyllt með bragðmiklum kjúklingabaunum krydduðum með heimagerðu taco kryddi, avocado-límónukrem og muldu chili snakki.

Litríkt hrísgrjónasalat með dill baunabuffi og hvítlaukssósu

Þegar aðventan heilsar með öllu því sem henni fylgir finnst mér dásamlegt að geta gripið í eitthvað létt og næringarríkt. Þetta salat er einstaklega fljótlegt …

Lakkrístoppa marengsterta með rjóma og lakkrískremi

Þessi marengsterta er eins og ristastór lakkrístoppur með þeyttum rjóma og geggjuðu lakkrískremi. Fullkomin í jóla- og aðventuboðin!

Fylltar kjúklingabringur með chili rjómaosti, beikoni og sveppum – Borið fram með tagliatelle og rjómalagaðri chili-sveppasósu

Fyrir 4-6. Þessi réttur hentar ótrúlega vel þegar tíminn er naumur en þig langar til þess að bera fram eitthvað sérstaklega gott. Ert jafnvel með …

Núðlur með nautakjöti, brokkolíi og teriyaki ostrusósu

Það er svo einfalt og gott að gera heimagerða núðlurétti en því miður vill það oftast gleymast á mínu heimili. Rétturinn er alls ekki sterkur …

Krydduð súkkulaðiterta með hræðilegum marengsdraugum

Hrekkjavakan hefur sest sig all rækilega í sessi á Íslandi og ég er alltaf að verða meira og meira spennt fyrir henni. Það má líklega …

Dúnmjúkir & litríkir vegan kleinuhringir

Ég hef oft talað um það að hvað mér finnst gaman að gera djúsí og góðar vegan uppskriftir. Í kringum mig eru all mörg börn …

Íslenskt aðalbláberjalamb með rauðvíns bláberjasósu og fersku salati

Það er fátt íslenskara en lambakjöt og aðalbláber. Og hvað er eiginlega betra á köldum haustdegi en fullkomlega matreitt lambalæri í aðalbláberjamarineringu og smávegis rautt …

Fljótlegar pítur með rauðrófubuffi og heimagerðu hrásalati

Stundum vantar okkur eitthvað brjálæðislega fljótlegt og þá er gott að grípa í tilbúin baunabuff. Buffin sem ég nota í þessar pítur eru ótrúlega bragðgóð …

Stökkt taco með bræddum osti, baunabuffi og tahini hvítlaukssósu

Vegan uppskrift Það vita margir að það er leitun að góðum vegan osti og hvað þá einhverjum sem bráðnar vel. Vegan Applewood osturinn er svo …

Guðdómleg bökuð ostakaka með heimagerðri saltkaramellu

Sannkölluð lúxus ostakaka sem þarf að útbúa með fyrirvara en afraksturinn er fullkomlega þess virði. Saltkaramellu kexbotn, silkimjúk vanillufylling og heimagerð saltkaramella á toppinn

Vanillubollakökur með jarðarberjafyllingu og regnbogakremi

Dúnmjúkar vanillubollakökur með góðu vanillubragði, heimagerðri jarðarberjafyllingu og silkimjúku regnbogasmjörkremi. Gleðisprengjur sem passa sérlega vel á veisluborðið!

Hið fullkomna súrdeigsbrauð – einfaldur sveitahleifur

Uppskrift af einföldu en að mínu mati fullkomnu súrdeigsbrauði. Uppskriftin gerir 2 brauð í stærri kantinum og heildar vinnslu tími er frekar langur en afraksturinn er algjörlega þess virði. Þú þarft að eiga hressa súrdeigsmóður þegar þú byrjar en uppskriftin hjálpar þér að gera úr henni þetta dásamlega brauð.

Heitt ítalskt kartöflusalat með sólþurrkuðum tómötum, chili pestó og parmesan

Bragðmikið og öðruvísi kartöflusalat með ítölsku ívafi. Hentar best með grilluðum kjúklingi eða jafnvel fiski.

Ljúffeng hafrastykki með dökku súkkulaði & hnetusmjöri

Vegan & lífræn uppskrift Nú eru mörg farin af stað aftur í fjallgöngur og ýmis konar útivist. Þá er algjörlega lífsnauðsynlegt að vera vel nestuð …

Dúnmjúk súkkulaðikaka með súkkulaði ganache og kókos

– Vegan & lífræn uppskrift Þessi uppskrift er svo ótrúlega einföld og þægileg að það jaðrar við töfra. Því útkoman er ein sú allra besta. …

Bragðmikið bakað Mac n’ cheese með brauðrasps toppi

Vegan ostar hafa reynst mis góðir og eiginlega leitun að almennilegum jurtaostum. Nú datt ég niður á þessar ostsneiðar, annars vegar með mexíkóbragði og hinsvegar …