Kjúklingabauna taco með avocado-límónu kremi og chili krönsi

Brjálæðislega fljótlegt og gott vegan taco fyllt með bragðmiklum kjúklingabaunum krydduðum með heimagerðu taco kryddi, avocado-límónukrem og muldu chili snakki.

Litríkt hrísgrjónasalat með dill baunabuffi og hvítlaukssósu

Þegar aðventan heilsar með öllu því sem henni fylgir finnst mér dásamlegt að geta gripið í eitthvað létt og næringarríkt. Þetta salat er einstaklega fljótlegt …

Lakkrístoppa marengsterta með rjóma og lakkrískremi

Þessi marengsterta er eins og ristastór lakkrístoppur með þeyttum rjóma og geggjuðu lakkrískremi. Fullkomin í jóla- og aðventuboðin!

Fylltar kjúklingabringur með chili rjómaosti, beikoni og sveppum – Borið fram með tagliatelle og rjómalagaðri chili-sveppasósu

Fyrir 4-6. Þessi réttur hentar ótrúlega vel þegar tíminn er naumur en þig langar til þess að bera fram eitthvað sérstaklega gott. Ert jafnvel með …

Núðlur með nautakjöti, brokkolíi og teriyaki ostrusósu

Það er svo einfalt og gott að gera heimagerða núðlurétti en því miður vill það oftast gleymast á mínu heimili. Rétturinn er alls ekki sterkur …

Krydduð súkkulaðiterta með hræðilegum marengsdraugum

Hrekkjavakan hefur sest sig all rækilega í sessi á Íslandi og ég er alltaf að verða meira og meira spennt fyrir henni. Það má líklega …

Dúnmjúkir & litríkir vegan kleinuhringir

Ég hef oft talað um það að hvað mér finnst gaman að gera djúsí og góðar vegan uppskriftir. Í kringum mig eru all mörg börn …

Íslenskt aðalbláberjalamb með rauðvíns bláberjasósu og fersku salati

Það er fátt íslenskara en lambakjöt og aðalbláber. Og hvað er eiginlega betra á köldum haustdegi en fullkomlega matreitt lambalæri í aðalbláberjamarineringu og smávegis rautt …

Fljótlegar pítur með rauðrófubuffi og heimagerðu hrásalati

Stundum vantar okkur eitthvað brjálæðislega fljótlegt og þá er gott að grípa í tilbúin baunabuff. Buffin sem ég nota í þessar pítur eru ótrúlega bragðgóð …

Stökkt taco með bræddum osti, baunabuffi og tahini hvítlaukssósu

Vegan uppskrift Það vita margir að það er leitun að góðum vegan osti og hvað þá einhverjum sem bráðnar vel. Vegan Applewood osturinn er svo …

Guðdómleg bökuð ostakaka með heimagerðri saltkaramellu

Sannkölluð lúxus ostakaka sem þarf að útbúa með fyrirvara en afraksturinn er fullkomlega þess virði. Saltkaramellu kexbotn, silkimjúk vanillufylling og heimagerð saltkaramella á toppinn

Vanillubollakökur með jarðarberjafyllingu og regnbogakremi

Dúnmjúkar vanillubollakökur með góðu vanillubragði, heimagerðri jarðarberjafyllingu og silkimjúku regnbogasmjörkremi. Gleðisprengjur sem passa sérlega vel á veisluborðið!

Hið fullkomna súrdeigsbrauð – einfaldur sveitahleifur

Uppskrift af einföldu en að mínu mati fullkomnu súrdeigsbrauði. Uppskriftin gerir 2 brauð í stærri kantinum og heildar vinnslu tími er frekar langur en afraksturinn er algjörlega þess virði. Þú þarft að eiga hressa súrdeigsmóður þegar þú byrjar en uppskriftin hjálpar þér að gera úr henni þetta dásamlega brauð.

Heitt ítalskt kartöflusalat með sólþurrkuðum tómötum, chili pestó og parmesan

Bragðmikið og öðruvísi kartöflusalat með ítölsku ívafi. Hentar best með grilluðum kjúklingi eða jafnvel fiski.

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna hentar fullkomlega í matarboðin þar sem öll fjölskyldan kemur saman til að njóta. Þetta er virkilega bragðgóður og skemmtilegur réttur sem allir sem smakka, …

Himnesk karamellusúkkulaðihorn með pistasíum

Um helgar er tilvalin að skella í smá bakstur til að njóta í rólegheitum með fjölskyldunni. Svo ég tali nú ekki um þegar veður hefur …

Lúxus súkkulaðikaka með söxuðu súkkulaði & hnetusmjörskremi

Þessi kaka er algjörlega stórkostleg og tekur ekki langan tíma að gera. Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi þessarar tvennu, súkkulaðis og hnetusmjörs og þessi …

Hátíðlegar aspas- & rækju tartalettur

Þessi uppskrift er háheilög í minni fjölskyldu og hefur verið í áratugi. Móðir mín kenndi mér að útbúa þennan forrétt og móðir hennar kenndi henni. …

Einföld og fljótleg döðlukaka með kanil

Þessi kaka er alveg fullkomin sunnudagskaka sem gott er að skella í með stuttum fyrirvara. Það er mjög einfalt að laga deigið og það þarf …