Hnetusmjörsklattar með dökku súkkulaði

– Vegan uppskrift Þessir klattar eru alveg ótrúlega bragðgóðir, einfaldir og fljótlegir. Allt í einni skál, óþarfi að kæla deigið og baksturstíminn er stuttur. Þeir …

Núðlur með nautakjöti, brokkolíi og teriyaki ostrusósu

Það er svo einfalt og gott að gera heimagerða núðlurétti en því miður vill það oftast gleymast á mínu heimili. Rétturinn er alls ekki sterkur …

Krydduð súkkulaðiterta með hræðilegum marengsdraugum

Hrekkjavakan hefur sest sig all rækilega í sessi á Íslandi og ég er alltaf að verða meira og meira spennt fyrir henni. Það má líklega …

Dúnmjúkir & litríkir vegan kleinuhringir

Ég hef oft talað um það að hvað mér finnst gaman að gera djúsí og góðar vegan uppskriftir. Í kringum mig eru all mörg börn …

Íslenskt aðalbláberjalamb með rauðvíns bláberjasósu og fersku salati

Það er fátt íslenskara en lambakjöt og aðalbláber. Og hvað er eiginlega betra á köldum haustdegi en fullkomlega matreitt lambalæri í aðalbláberjamarineringu og smávegis rautt …

Fljótlegar pítur með rauðrófubuffi og heimagerðu hrásalati

Stundum vantar okkur eitthvað brjálæðislega fljótlegt og þá er gott að grípa í tilbúin baunabuff. Buffin sem ég nota í þessar pítur eru ótrúlega bragðgóð …

Stökkt taco með bræddum osti, baunabuffi og tahini hvítlaukssósu

Vegan uppskrift Það vita margir að það er leitun að góðum vegan osti og hvað þá einhverjum sem bráðnar vel. Vegan Applewood osturinn er svo …