Ég er mjög hrifin af fiski en einhverra hluta vegna elda ég hann allt of sjaldan. Ég er kannski af þeirri kynslóð sem fúlsar aðeins …
fiskur
Grísk ættaður ofnfiskur
Vá, er virkilega svona langt síðan ég hef sett eitthvað hingað inn? Maður minn, algerlega til háborinnar skammar! Og ég sem hef gert alveg helling …
Teriyaki lax með sesam, salati og kartöflubátum
Uh já, vegna nokkurra áskorana verð ég að setja inn þessa sára einföldu uppskrift. (Ég stal þessari mynd þar sem ég ætlaði ekkert að taka …
Pönnufiskur með kúrbít og karrý
Á mánudögum reyni ég að hafa fisk, tekst nú ekkert alltaf en ég reyni. Þessi réttur er voðalega einfaldur og hollur. Gæti svosem alveg verið …
Bráðhollt túnfiskpasta
Ég ætla að byrja á því að skella inn uppskrift af einfaldasta, hollasta og besta túnfiskpasta sem ég hef smakkað.Upphaflega uppskriftin kemur frá Kristínu Helgu …