Það er svo einfalt og gott að gera heimagerða núðlurétti en því miður vill það oftast gleymast á mínu heimili. Rétturinn er alls ekki sterkur …
Núðlur með nautakjöti, brokkolíi og teriyaki ostrusósu

Einfaldar & litríkar uppskriftir
Það er svo einfalt og gott að gera heimagerða núðlurétti en því miður vill það oftast gleymast á mínu heimili. Rétturinn er alls ekki sterkur …
Í miðri vinnuviku er það vel þegið að þurfa ekki að hafa mikið fyrir kvöldmatnum. Úlfatíminn, heimalestur og þvottafjallið sem bíður er ekki beint hvetjandi …
Það er fátt íslenskara en lambakjöt og aðalbláber. Og hvað er eiginlega betra á köldum haustdegi en fullkomlega matreitt lambalæri í aðalbláberjamarineringu og smávegis rautt …
Djúsí samlokur með grilluðum grísakótilettum og fylltar fersku grænmeti, beikoni og hvítlaukssósu. Fullkomið í léttan kvöldverð eða nestitöskuna!
Snögg grillaðar lambakótilettur með grilluðum sætum kartöflum, grilluðum rauðlauk, hýðishrísgrjónum og mið-austurlenskri jógúrtsósu.