Brjálæðislega fljótlegt og gott vegan taco fyllt með bragðmiklum kjúklingabaunum krydduðum með heimagerðu taco kryddi, avocado-límónukrem og muldu chili snakki.
Kjúklingabauna taco með avocado-límónu kremi og chili krönsi

Einfaldar & litríkar uppskriftir
Brjálæðislega fljótlegt og gott vegan taco fyllt með bragðmiklum kjúklingabaunum krydduðum með heimagerðu taco kryddi, avocado-límónukrem og muldu chili snakki.
Vegan uppskrift Það vita margir að það er leitun að góðum vegan osti og hvað þá einhverjum sem bráðnar vel. Vegan Applewood osturinn er svo …