Showing: 1 - 10 of 13 RESULTS

Dutch baby pönnukaka með heimagerðu lemon curd og ferskum berjum

Dutch baby pönnukaka með heimagerðu lemon curd og ferskum berjum – fljótleg og einföld pönnukaka sem hentar fullkomlega í brönsinn eða morgunverðinn, jafnvel í kaffitímann! Bökuð í steypujárnspönnu og hægt að toppa hana með hverju sem hugurinn girnist.

Grillaðar eftirrétta tortillur

Með súkkulaðismjöri, hnetusmjöri, jarðarberjum og banana Eftir góða grill máltíð í góðu veðri vantar okkur oft eitthvað smá sætt í lokin. Þarf ekki að vera …

Konudagstertan – vanillubotnar, rjóma-rjómaostakrem, jarðarberjamauk og fersk jarðarber

Rjómaostakrem, jarðarber og vanilla – þetta er eitthvað rómantískt og fallegt. Einfalt en samt svo elegant. Eftir því sem ég eldist færist ég frekar frá …