Showing: 1 - 10 of 20 RESULTS

Fljótlegar pítur með rauðrófubuffi og heimagerðu hrásalati

Stundum vantar okkur eitthvað brjálæðislega fljótlegt og þá er gott að grípa í tilbúin baunabuff. Buffin sem ég nota í þessar pítur eru ótrúlega bragðgóð …

Stökkt taco með bræddum osti, baunabuffi og tahini hvítlaukssósu

Vegan uppskrift Það vita margir að það er leitun að góðum vegan osti og hvað þá einhverjum sem bráðnar vel. Vegan Applewood osturinn er svo …

Heitt ítalskt kartöflusalat með sólþurrkuðum tómötum, chili pestó og parmesan

Bragðmikið og öðruvísi kartöflusalat með ítölsku ívafi. Hentar best með grilluðum kjúklingi eða jafnvel fiski.

Ciabatta samlokur með grilluðu grísakjöti, beikoni, avocado og tómötum

Djúsí samlokur með grilluðum grísakótilettum og fylltar fersku grænmeti, beikoni og hvítlaukssósu. Fullkomið í léttan kvöldverð eða nestitöskuna!

Bento skál með stökkum kjúkling, hýðishrísgrjónum og fersku grænmeti

Djúsí kjúklingasalat með hýðishrísgrjónum og fersku grænmeti. Finn Crisp flögurnar muldar niður og notaðar sem rasp og kjúklingurinn verður extra stökkur og góður

Matarmiklar ítalskar samlokur með kjúklingi, tómötum og Sacla intenso sósu

Matarmiklar samlokur eru ekki einungis framúrskarandi gott nesti heldur geta þær líka staðið einar og sér til dæmis sem kvöldverður. Það er fátt betra en …

Grískar pítur með fetasósu, lambakjöti og fersku grænmeti

Pítur eru alveg framúrskarandi góður matur í miðri viku en ‏það má auðvitað fylla pítubrauð með hverju sem er. Hér er ég með alveg dásamlega …