Stundum vantar okkur eitthvað brjálæðislega fljótlegt og þá er gott að grípa í tilbúin baunabuff. Buffin sem ég nota í þessar pítur eru ótrúlega bragðgóð …
Fljótlegar pítur með rauðrófubuffi og heimagerðu hrásalati

Einfaldar & litríkar uppskriftir
Stundum vantar okkur eitthvað brjálæðislega fljótlegt og þá er gott að grípa í tilbúin baunabuff. Buffin sem ég nota í þessar pítur eru ótrúlega bragðgóð …
Kraftmikil og einföld vegan súpa, fullkomin fyrir virku dagana þegar við nennum ekki að elda
Vegan uppskrift Það vita margir að það er leitun að góðum vegan osti og hvað þá einhverjum sem bráðnar vel. Vegan Applewood osturinn er svo …
Bragðmikið og öðruvísi kartöflusalat með ítölsku ívafi. Hentar best með grilluðum kjúklingi eða jafnvel fiski.
Djúsí samlokur með grilluðum grísakótilettum og fylltar fersku grænmeti, beikoni og hvítlaukssósu. Fullkomið í léttan kvöldverð eða nestitöskuna!
Djúsí kjúklingasalat með hýðishrísgrjónum og fersku grænmeti. Finn Crisp flögurnar muldar niður og notaðar sem rasp og kjúklingurinn verður extra stökkur og góður
Þessi réttur er afar einfaldur og best finnst mér að græja hann í airfryer þar sem það tekur svo stuttan tíma og eldunin verður mjög …
Matarmiklar samlokur eru ekki einungis framúrskarandi gott nesti heldur geta þær líka staðið einar og sér til dæmis sem kvöldverður. Það er fátt betra en …
Pítur eru alveg framúrskarandi góður matur í miðri viku en það má auðvitað fylla pítubrauð með hverju sem er. Hér er ég með alveg dásamlega …
Ég er í einhverri afneitun um að haustið sé á leiðinni. Finnst eins og það sé farið að kólna og skólinn bíður mín handan við …