Showing: 1 - 10 of 10 RESULTS

Hið fullkomna súrdeigsbrauð – einfaldur sveitahleifur

Uppskrift af einföldu en að mínu mati fullkomnu súrdeigsbrauði. Uppskriftin gerir 2 brauð í stærri kantinum og heildar vinnslu tími er frekar langur en afraksturinn er algjörlega þess virði. Þú þarft að eiga hressa súrdeigsmóður þegar þú byrjar en uppskriftin hjálpar þér að gera úr henni þetta dásamlega brauð.

Matarmiklar ítalskar samlokur með kjúklingi, tómötum og Sacla intenso sósu

Matarmiklar samlokur eru ekki einungis framúrskarandi gott nesti heldur geta þær líka staðið einar og sér til dæmis sem kvöldverður. Það er fátt betra en …

Ítalskar brauðbollur með rauðu pestói, ólífum og rifnum osti

Heimabakaðar bollur slá alltaf í gegn og það er hægt að gera óendanlega margar útgáfur af þeim. Þessi uppskrift er ein af mínum uppáhalds. Þær …