Showing: 1 - 10 of 21 RESULTS

Hið fullkomna súrdeigsbrauð – einfaldur sveitahleifur

Uppskrift af einföldu en að mínu mati fullkomnu súrdeigsbrauði. Uppskriftin gerir 2 brauð í stærri kantinum og heildar vinnslu tími er frekar langur en afraksturinn er algjörlega þess virði. Þú þarft að eiga hressa súrdeigsmóður þegar þú byrjar en uppskriftin hjálpar þér að gera úr henni þetta dásamlega brauð.

Dutch baby pönnukaka með heimagerðu lemon curd og ferskum berjum

Dutch baby pönnukaka með heimagerðu lemon curd og ferskum berjum – fljótleg og einföld pönnukaka sem hentar fullkomlega í brönsinn eða morgunverðinn, jafnvel í kaffitímann! Bökuð í steypujárnspönnu og hægt að toppa hana með hverju sem hugurinn girnist.

Ítalskar brauðbollur með rauðu pestói, ólífum og rifnum osti

Heimabakaðar bollur slá alltaf í gegn og það er hægt að gera óendanlega margar útgáfur af þeim. Þessi uppskrift er ein af mínum uppáhalds. Þær …