Kraftmikil og einföld vegan súpa, fullkomin fyrir virku dagana þegar við nennum ekki að elda
Bragðmikil sveppasúpa með timían og chili

Einfaldar & litríkar uppskriftir
Kraftmikil og einföld vegan súpa, fullkomin fyrir virku dagana þegar við nennum ekki að elda
Uppskrift af einföldu en að mínu mati fullkomnu súrdeigsbrauði. Uppskriftin gerir 2 brauð í stærri kantinum og heildar vinnslu tími er frekar langur en afraksturinn er algjörlega þess virði. Þú þarft að eiga hressa súrdeigsmóður þegar þú byrjar en uppskriftin hjálpar þér að gera úr henni þetta dásamlega brauð.
Vegan bananakaka með silkimjúku hnetusmjörskremi – fljótleg kaka sem tekur enga stund að baka og helst lengi mjúk.
Dutch baby pönnukaka með heimagerðu lemon curd og ferskum berjum – fljótleg og einföld pönnukaka sem hentar fullkomlega í brönsinn eða morgunverðinn, jafnvel í kaffitímann! Bökuð í steypujárnspönnu og hægt að toppa hana með hverju sem hugurinn girnist.
Þessi réttur er afar einfaldur og best finnst mér að græja hann í airfryer þar sem það tekur svo stuttan tíma og eldunin verður mjög …
Heimabakaðar bollur slá alltaf í gegn og það er hægt að gera óendanlega margar útgáfur af þeim. Þessi uppskrift er ein af mínum uppáhalds. Þær …
Þegar skólarnir fara að byrja og berjatínslan komin á fullt (þar sem einhver spretta er, lélegasta berjaár í manna minnum hérna fyrir sunnan) er auðvitað …
Nú er ég dottin í ruglið. Í alvöru. Þetta er svona uppskrift sem er ekki einu sinni uppskrift. Svo hræðilega allt allt of einfalt og …
Í dag er einn af “þessum dögum”. Heima með veikt barn og frekar tómlegt um að litast í skápunum. Hef ekki nennt að fara út …
Já nú er ég aldeilis að fullyrða stórt! Mér finnast þessir snúðar miklu betri en þeir sem fást í bakaríum og það er auk þess …