Um helgar er tilvalin að skella í smá bakstur til að njóta í rólegheitum með fjölskyldunni. Svo ég tali nú ekki um þegar veður hefur …
Himnesk karamellusúkkulaðihorn með pistasíum

Einfaldar & litríkar uppskriftir
Um helgar er tilvalin að skella í smá bakstur til að njóta í rólegheitum með fjölskyldunni. Svo ég tali nú ekki um þegar veður hefur …
Dásamlegir snúðar fylltir með pistasíukremi, marsípani og söxuðum möndlum – svona eins og þú fengir í bakaríi!
Heimabakaðar bollur slá alltaf í gegn og það er hægt að gera óendanlega margar útgáfur af þeim. Þessi uppskrift er ein af mínum uppáhalds. Þær …
Snúða-óða konan sem ég er varð að prófa þessa hugmynd en ég hef oft séð þessa blöndu á erlendum matarbloggum, eða “maple-peacan-bacon” verkefnið. Þetta hljómar …
Eins ótrúlega og það hljómar þá elska ekki allir kanil! Furðulegt ekki satt?! Nei grín, svo sem ekkert furðulegt en þá er gott að hafa …
Já nú er ég aldeilis að fullyrða stórt! Mér finnast þessir snúðar miklu betri en þeir sem fást í bakaríum og það er auk þess …
Þetta er ekki of gott til þess að vera satt. Það er í alvöru til leið til þess að bæta piparosti út í enn eina …