Kjúklingalasagna hentar fullkomlega í matarboðin þar sem öll fjölskyldan kemur saman til að njóta. Þetta er virkilega bragðgóður og skemmtilegur réttur sem allir sem smakka, …
Kjúklingalasagna sem allir elska

Einfaldar & litríkar uppskriftir
Kjúklingalasagna hentar fullkomlega í matarboðin þar sem öll fjölskyldan kemur saman til að njóta. Þetta er virkilega bragðgóður og skemmtilegur réttur sem allir sem smakka, …
Fyrir 4-6. Þessi réttur hentar ótrúlega vel þegar tíminn er naumur en þig langar til þess að bera fram eitthvað sérstaklega gott. Ert jafnvel með …
Það verður allt svo dásamlegt sem sett er inn í vefjur og þessar eru engin undantekning. Sósurnar frá Blue dragon koma með asískt yfirbragð í …
Djúsí kjúklingasalat með hýðishrísgrjónum og fersku grænmeti. Finn Crisp flögurnar muldar niður og notaðar sem rasp og kjúklingurinn verður extra stökkur og góður
Þessi réttur er algjörlega ómótstæðilegur og fullkominn fyrir alla sanna aðdáendur ítalskrar matargerðar. Að dúlla við þennan með góða tónlist og vínglas á hliðarlínunni er …
Matarmiklar samlokur eru ekki einungis framúrskarandi gott nesti heldur geta þær líka staðið einar og sér til dæmis sem kvöldverður. Það er fátt betra en …
Ég er í einhverri afneitun um að haustið sé á leiðinni. Finnst eins og það sé farið að kólna og skólinn bíður mín handan við …
Fyrir langa löngu síðan smakkaði ég heita ostasalsa ídýfu. Hefur verið á borðum í partýum og saumaklúbbum í mörg ár og allir elska þessa dýfu. …
Ég alveg hreint eeeelska svona grilluð kjúklingaspjót. Gæti borðað grillaðan kjúkling í öll mál!Þessi kryddlögur er ansi hreint auðveldur og þægilegur og þarf ekki langan …
Oh af hverju líður tíminn svona hratt!! Mánuður síðan ég bloggaði og mér finnst það hafa verið í gær!Frekar vandræðalegt! Ég er annars grillsjúk, grilla …