Þessi marengsterta er eins og ristastór lakkrístoppur með þeyttum rjóma og geggjuðu lakkrískremi. Fullkomin í jóla- og aðventuboðin!
Lakkrístoppa marengsterta með rjóma og lakkrískremi

Einfaldar & litríkar uppskriftir
Þessi marengsterta er eins og ristastór lakkrístoppur með þeyttum rjóma og geggjuðu lakkrískremi. Fullkomin í jóla- og aðventuboðin!
Um helgar er tilvalin að skella í smá bakstur til að njóta í rólegheitum með fjölskyldunni. Svo ég tali nú ekki um þegar veður hefur …
Á mörgum heimilum er rík hefð fyrir því að útbúa heimagerðan ís sem borinn er svo fram á jólum. Sum halda sig við sína uppskrift …
Nóa konfekt er algjörlega ómissandi á jólum og hefur verið það í áratugi. Það er alltaf hægt að finna mola sem henta hverjum og einum, …
Þessar dásamlegu smákökur eru að mínu mati algjörlega fullkomnar og alveg eins og súkkulaðibitakökur eiga að vera. Stökkar að utan en mjúkar að innan. Með …
Það er fátt hátíðlegra en sörur. Við þekkjum þessar klassísku með möndlubotninum, súkkulaði og kaffi kreminu og hjúpað dásamlegu suðusúkkulaði. Þær eru sí vinsælar …
Grunnurinn af þessum dásamlegu kökum er uppskrift af klassískum dönskum smjörkökum sem mörg okkar þekkja í ljósri útgáfu. Þessi útgáfa er jafn silkimjúk en með …
Heit súkkulaðibaka með karamellukremi, karamellukurli og vanilluís Ef þig vantar eitthvað fljótlegt til þess að bera fram í saumó, eftirrétt í matarboðið eða eitthvað …
Í tilefni af alþjóðlega súkkulaðideginum þann 13. September er einstaklega viðeigandi að útbúa gott súkkulaðitart og nota til þess almennilegt súkkulaði. Það er sérlega …