Stundum vantar okkur eitthvað brjálæðislega fljótlegt og þá er gott að grípa í tilbúin baunabuff. Buffin sem ég nota í þessar pítur eru ótrúlega bragðgóð …
Fljótlegar pítur með rauðrófubuffi og heimagerðu hrásalati

Einfaldar & litríkar uppskriftir
Stundum vantar okkur eitthvað brjálæðislega fljótlegt og þá er gott að grípa í tilbúin baunabuff. Buffin sem ég nota í þessar pítur eru ótrúlega bragðgóð …
Kraftmikil og einföld vegan súpa, fullkomin fyrir virku dagana þegar við nennum ekki að elda
Vegan uppskrift Það vita margir að það er leitun að góðum vegan osti og hvað þá einhverjum sem bráðnar vel. Vegan Applewood osturinn er svo …
Bragðmikið og öðruvísi kartöflusalat með ítölsku ívafi. Hentar best með grilluðum kjúklingi eða jafnvel fiski.
Djúsí samlokur með grilluðum grísakótilettum og fylltar fersku grænmeti, beikoni og hvítlaukssósu. Fullkomið í léttan kvöldverð eða nestitöskuna!
Snögg grillaðar lambakótilettur með grilluðum sætum kartöflum, grilluðum rauðlauk, hýðishrísgrjónum og mið-austurlenskri jógúrtsósu.
Það verður allt svo dásamlegt sem sett er inn í vefjur og þessar eru engin undantekning. Sósurnar frá Blue dragon koma með asískt yfirbragð í …
Djúsí kjúklingasalat með hýðishrísgrjónum og fersku grænmeti. Finn Crisp flögurnar muldar niður og notaðar sem rasp og kjúklingurinn verður extra stökkur og góður
Fersk og sumarleg pizza
Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva er handan við hornið og þá er alveg grá upplagt að skella í veitingar með örlitlum þjóðlegum blæ. Þessi skyrterta er ákaflega …